Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Hæ
Sæll Eiríkur minn, get því miður ekki orðið við þeirri ósk en skal gjarna hleypa þér að. kv alma
Alma Lísa Jóhannsdóttir, fim. 28. júní 2007
Kvittun & kvörtun.
Sæl Alma mín hvernig væri að þú myndir hleypa ÖLLUM ekki bara ÚTVÖLDUM til að skrifa athugasemdir við þínar annars þrælgóðu greinar.
Eiríkur Harðarson, fim. 28. júní 2007
Sæll
Þú átt að geta skrifað athugasemd núna. Það hefur ekki verið á dagskrá. Það verðru opinn fundur um skipulagsmál og síðan verður ferli þar sem leyft verður að gera athugasemdir eins og lög gera ráð fyrir. Kv alma
Alma Lísa Jóhannsdóttir, sun. 17. júní 2007
ÍBÚAKOSNING?
Fæ ekki að skrifa komment hjá þér við færsluna: Ætlar sveitarstjórn Flóahrepps að hafa íbúakosningu eins og í Hafnarfirði?
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, sun. 17. júní 2007
Hæ Habbi minn
Vonandi hefur þú það sem allra best, langt síðan ég hef heyrt í þér. Bið kærlega að heilsa fólkinu! kv alma
alma (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 30. maí 2007
Kosningaheftur
Sæl Alma mín. Ég hefði gjarnan kosið þig ef ég hefði mögulega getið!! Vona að þér og Tómasi líði vel. Sjáumst kannski einhvern tímann aftur. Áður en Katla fer að gjósa!!
Habbi (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 27. maí 2007
Hæ Alma mín
Gangi þér og þínum vel á laugardaginn, þú hlýtur að vera orðin frekar spennt fyrir þessu öllu :-)Og kannski líka pínu þreytt?? Hafðu það gott. Kv. Sibba
Sibba (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. maí 2007
Hugskeyti!
Eru hugskeytin hætt að virka? Nóg að gera hjá minni, kraftarnir streyma á suðurlandið. Þú stendur þig stelpa, góðar greinar gamla mín.;)
Rósbjörg (Óskráður), lau. 3. mars 2007
Takk
Sigga, Dæja, Ása, Rúnar og allir hinir - frábært að fá kommment og vita af því að þið eruð að fylgjast með. Væri sko ekki slæmt að komast á þing! :) Kjósa Ölmu í vor þið sem getið - hehe - og hinir bara VG - flott fólk í öllum kjördæmum :-)!!!
Alma Lísa Jóhannsdóttir (Óskráður), mið. 28. feb. 2007
Þingkona
Sá þig í sjónvarpinu um helgina og uppgötvaði að þú stefndir á alþingi.Síðan fann ég þessa gæsilegu síðu. Flott hjá þér, ég er stolt af þér frænka og gangi þér vel. Þín frænka Sigga á Blönduósi
Sigríður Aadnegard (Óskráður), þri. 27. feb. 2007
Halló fröken þingkona !!!
Kvitti, kvitti fyrir komuna. Kveðja Dagbjört
dagbjort (Óskráður), fim. 18. jan. 2007
Flott síða
Þetta er flott síða hjá þér Alma kem til með að lesa hana reglulega
Rúnar (Óskráður), mið. 10. jan. 2007
Ég er ánæg með þig stelpa!
Flott grein í blaðinu hjá þér um daginn og síðan þín er líka góð. Kíki á þig af og til. Baráttukveðja úr Kraganum. Ása Björk
Ása Björk Snorradóttir (Óskráður), mán. 8. jan. 2007
Bjarni Harðar er í framboði fyrir Hentistefnuflokkinn!!
Sæl Alma. Ég fór að leita að siðunni þinni, fann hana og sé ekki eftir því! Flott hjá þér og meira af svo góðu. Kveðja, Haraldur Gísli.
Haraldur Gísli Kristjánsson (Óskráður), sun. 7. jan. 2007
Glæsilegt!
Til hamingju með bloggið! (..betra seint en aldrei) Tók eftir tenglinum í maili frá þér og smellti mér í það að vera löt og lesa blogg mitt í öllu jólabrjálæðinu. Sé alls ekki eftir því. :) Koma svo bara...og vera dugleg!
Guðrún Axfjörð Elínardóttir (Óskráður), þri. 12. des. 2006
Hamingjuóskir
Sæl Alma Þetta er flott síða hjá þér, til hamingju ! Ólafía Jakobsd
Ólafía Jakobsdóttir (Óskráður), þri. 28. nóv. 2006
Til hamingju
Til hamingju með glæsilega síðu Alma! Nú mun þín Vinstri græna rödd berast um víðan völl. Baráttukveðjur, Hilmar
Hilmar (Óskráður), fim. 23. nóv. 2006